„20th Century Studios“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:20th century fox (2009).png|thumb|263px|Merki 20th Century Fox]]
 
'''Twentieth Century Fox Film Corporation''' (einnig þekkt sem '''20th Century Fox''', '''20th''' eða bara '''Fox''') er eitt af sex stórum [[kvikmyndafyrirtæki|kvikmyndafyrirtækjum]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Það er staðsett í [[Century City]] í [[Los Angeles]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], rétt vestur við [[Beverly Hills]]. 20th Century Fox er dótturfyrirtæki fjölmiðlafyrirtækisins [[News Corporation]] sem er í eigu [[Rupert Murdoch]]. 20th Century Fox var stofnað [[31. maí]] [[1935]] við sameiningu tveggja kvikmyndagerðarfyrirtækja: [[Fox Film Corporation]] sem stofnað var af [[William Fox]] árið [[1915]], og [[ Twentieth Century Pictures]], stofnað árið [[1933]] af þeim [[Darryl F. Zanuck]], [[Joseph Schenck]], [[Raymond Griffith]] og [[William Goetz]].