„Sony“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hi:सोनी
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sony''' ([[japanska]] ([[katakana]]): ソニー) er stórt [[japansktjapan]]skt fyrirtæki sem framleiðir aðallega [[raftæki]]. Fyrirtækið var stofnað [[7. maí]] [[1946]] af [[Masaru Ibuka]] og [[Akio Morita]] en nafnið sem það ber í dag fékk það [[1958]]. Meðal þekktustu vara fyrirtækisins í dag eru [[Walkman]] tónlistarspilararnir og [[PlayStation]] [[leikjatölva|leikjatölvurnar]]. Í dag á Sony verksmiðjur og dótturfyrirtæki um allan heim. Meðal þekktustu fyrirtækja sem Sony á að miklu eða öllu leyti eru:
* [[Sony Pictures Entertainment]], sem á meðal annars:
** [[Columbia Pictures]]