„20th Century Studios“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Twentieth Century Fox Film Corporation''' (einnig þekkt sem '''20th Century Fox''', '''20th''' eða bara '''Fox''') er eitt af sex stórum [[kvikmyndagerðarfyrirtæki|kvikmyndagerðarfyrirtækjum]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Það er staðsett í [[Century City]] í [[Los Angeles]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], rétt vestur við [[BeverleyBeverly Hills]]. 20th Century Fox er dótturfyrirtæki í [[News Corporation]] fjölmiðlafyrirtækis í eigu [[Rupert Murdoch]]. Fyrirtækið var stofnað [[31. maí]] [[1935]] við sameiningu tveggja kvikmyndagerðarfyrirtækja: [[Fox Film Corporation]] sem stofnað var af [[William Fox]] árið [[1915]], og [[ Twentieth Century Pictures]], stofnað árið [[1933]] af þeim [[Darryl F. Zanuck]], [[Joseph Schenck]], [[Raymond Griffith]] og [[William Goetz]].
 
Nokkrar vinsælustu kvikmyndir sem 20th Century Fox framleiddu eru meðal annnars ''[[Avatar]]'', ''[[Simpsonfjölskyldan]]'', ''[[Stjörnustríð]]'', ''[[Ísöld (kvikmynd)|Ísöld]]'', ''[[Garfield]]'', ''[[Alvin and the Chipmunks]]'', ''[[X-Men]]'', ''[[Die Hard]]'', ''[[Alien]]'', ''[[Speed]]'', ''[[Revenge of the Nerds]]'', ''[[Apaplánetan]]'', ''[[Home Alone]]'', ''[[Dr. Dolittle]]'', ''[[Night at the Museum]]'', ''[[Predator]]'', and ''[[Töfralandið Narnía: Ljónið, nornin og skápurinn|Töfralandið Narní]]'' (áður í eigu [[Walt Disney Pictures]]). Nokkrir þeir vinsælustu leikarar sem unnið hafa hjá fyrirtækinu eru [[Shirley Temple]], [[Betty Grable]], [[Gene Tierney]], [[Marilyn Monroe]] og [[Jayne Mansfield]].