Munur á milli breytinga „Styx“

31 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
Kristján Árnason skrifar Stígsfljót í þýðingu sinni á Ummyndunum
m (r2.5.2) (robot Breyti: id:Stiks)
(Kristján Árnason skrifar Stígsfljót í þýðingu sinni á Ummyndunum)
[[Mynd:Doré - Styx.jpg|right|thumb|Styx, eftir [[Gustave Doré]], 1861]]
{{Aðgreiningartengill}}
'''Styx''' eða ('''Styxfljót''' eða '''Stígsfljót''') (stundum nefnt „'''hið óttalega eiðsvatn'''“:) er undirheimafljót í [[grísk goðafræði|grískri goðafræði]] sem guðirnir vinna eiða sína við þegar mikið liggur við.
 
Styx er ein kvísl af [[Ókeansstraumur|Ókeansstraumi]], sem rennur niður í undirheima. Í ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]'' eru þar talin þrjú fljót önnur: [[Akkeron]], [[Kokytos]] (tárafljót) og [[Pyriflegeþon]] (eldfljót). Mætast Kokytos og Pyriflegeþon, falla loks í Akkeron og mynda öll óskaplegan dunandi flaum. Síðar hugsuðu menn sér, að Akkeron myndaði takmörk undirheima.
Óskráður notandi