„Hústónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: ro:Muzică house
Gummisnilli (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hústónlist''' (eða '''house-tónlist''', stundum nefnd einfaldlega '''house''') er [[raftónlist]]arstefna þar sem takturinn er mikill og stundum sungið/talað inni á milli. Tónlistarstefnan á sér upphaf í [[Chicago]] í [[Illinois]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] snemma á [[1981-1990|9. áratugnum]]. Hún varð til upp úr [[diskó]]-tónlist og er kennd við skemmtistaðinn [[The Warehouse]] Sem [[Frankie Knuckles]] var með.
Það var líka annar skemmtistaður sem hét [[The Music Box]] Sem var skemmtistaður sem [[Ron Hardy]] spilaði á Ron spillaði miklu fjölbreyttri lög en Frankie.
 
 
 
Enda þótt uppruna hústónlistar megi rekja til diskó-tónlistar má einnig merkja ýmis önnur áhrif, meðal annars frá [[techno]]-tónlist (einkum [[Detroit techno]]), [[fönk]]- og [[jazz]]-tónlist og ýmsum suður-amerískum töktum.