„Berglind Björg Þorvaldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 26:
|lluppfært=24. september 2010
}}
'''Berglind Björg Þorvaldsdóttir''' (f. [[18. janúar]] [[1992]]) er [[Ísland|íslensk]] [[knattspyrna|knattspyrnukona]], fædd og uppalin í Vestmannaeyjum.<ref>{{cite web|url=http://www.eyjafrettir.is/frettir/2010/02/15/framherjar_landslidsins_allar_fra_eyjum |title=Framherjar landsliðsins allar frá eyjum |work=eyjafréttir|accessdate=24. september|accessyear=2010}}</ref> Hún leikur nú með [[BreiðablikÍþróttabandalag Vestmannaeyja|Íþróttabandalagi Vestmannaeyja]]i.
 
Berglind er „ein af vonarstjörnum íslenskrar kvennaknattspyrnu“.<ref>{{cite web|url=http://www.breidablik.is/frett.php?id_frett=5816&b=1|title=Samið við Berglindi|work=Breiðablik|accessdate=24. september|accessyear=2010}}</ref> Berglind lék með íslenska kvennalandsliðinu í Algarve Cup í Portúgal á árinu 2010.<ref>[http://www.sport.is/fotbolti/2010/02/15/sigurdur-ragnar-valdi-fimm-nylida/ Sigurður Ragnar valdi fimm nýliða]</ref> Í september varð hún markahæsti leikmaður undir 19 ára landsliðsins frá upphafi eftir tvö mörk í 4-0 sigri liðsins á Úkraínu.<ref>[http://www.visir.is/berglind-skoradi-tvo-og-birna-helt-hreinu-i-thridja-sinn/article/2010338745418 Berglind skoraði tvö og Birna hélt hreinu í þriðja sinn]</ref> Hún skipti um lið þann [[13. nóvember]] og mun spila með [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|Íþróttabandalagi Vestmannaeyja]].<ref>[http://www.eyjafrettir.is/frettir/2010/11/13/fjorar_sterkar_til_ibv Fjórar sterkar til ÍBV]</ref>
 
== Tilvísanir ==