Munur á milli breytinga „Möðruvallabók“

ekkert breytingarágrip
'''Möðruvallabók''' (''AMagn. Nr. 132. Fol'') er íslenskt [[fornhandrit]] úr [[kálfskinn]]i. Handritið er með stærri skinnbókum íslenskum, þó [[Flateyjarbók]] sé stærri og sumar lögbækur. Í Möðruvallabók eru 200 blöð og hvert blað er 34 cm. á einn veginn 24 á hinn.
 
Í Möðruvallabók er hripaðeyða neðanmálsá milli Njáls og Egils sögu og var þar að finna illlæsilegar tvær línur. Lengi vel var ekki vitað hvað þar stæði, þar til [[Jón Helgason prófessor]] gat lesið úr: „Láttu rita hér við Gauks sögu Trandilssonar, mér er sagt að [Herra] [[Grímur Þorsteinsson|Grímur]] eigi hana.“ HanaGauks saga Trandilssonar er þó ekki að finna í handritinu og er hvergi til, en þetta er eina örugga heimildin um tilveru þessarar íslendingasögu. Jón sagði um þessar línur: „Þarna sér maður það svart á hvítu, að Gauks saga var til, en illu heilli var hún aldrei skrifuð í eyðuna“.
 
== Sögur í handritinu (í réttri röð) ==
Óskráður notandi