„Neanderdalsmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 130.208.183.190 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 30:
Neanderdalsmenn eru taldir hafa þróast út frá [[heidelbergmaður|heidelbergmanninum]] (''Homo heidelbergensis'') sem kom til Evrópu mun fyrr. Þeir eru taldir hafa komið fram fyrir um 200.000 árum og dáið út fyrir 28.000 árum.{{heimild vantar}} Mest af leifum þeirra hafa fundist víða í Evrópu en einnig allt austur til [[Íran]]s og norður til [[Síbería|Síberíu]].
 
Telja má víst að neanderdalsmenn hafi verið komnir fram sem aðgreindur stofn fyrir 150.000 - 200.000 árum. Fundist hafa beinaleifar hundruða einstaklinga af kyni neanderdalsmanna. Athuganir á beinaleifum hafa leitt í ljós að [[beinagrind|beinabygging]] neanderdalsmanna hefur verið áþekk og hjá nútímamönnum sem hafa aðlagast köldu veðurfari. [[Höfuðkúpa]]n var hins vegar frábrugðin höfuðkúpum nútímamanna. Sumir telja útlit þeirra hafi verið sérstök aðlögun að köldu og þurru loftslagi. asss
 
== Útlit ==