„Sigmundur 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Sechismundo III de Polonia
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Við lát föður Sigmundar, Jóhanns 3., stóð hann næstur í erfðaröðinni og var krýndur [[konungur Svíþjóðar]] [[1592]]. Við það gengu samveldið og Svíþjóð í [[konungssamband]]. Sigmundi var þó gert markvisst erfitt fyrir í Svíþjóð þar sem hann var kaþólskur, og föðurbróðir hans, [[Karl hertogi]], vann gegn honum. Að lokum var hann settur af og Karl varð hæstráðandi í Svíþjóð og síðar konungur. Sigmundur reyndi þó áfram að halda fram rétti sínum til konungdóms í Svíþjóð sem leiddi til styrjalda milli landanna.
 
Önnur mikilvæg átök í valdatíð hans var [[Pólsk-rússneska styrjöldin (1605-1618)]] þegar Pólverjar reyndu að nýta sér [[rósturtímarnir|rósturtímana]] í Rússlandi til að vinna lönd af Rússum. Þetta jók á spennu milli ríkjanna sem kom sér illa fyrir Pólverja síðar.
{{fd|1566|1632}}