„Íslenska stafrófið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ íslenska stafrófið eins og það lengstum hefur verið.
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
Fimm stafir í íslenska stafrófinu tákna 2 hljóð: x é á ó æ
 
Stafirnir C, Q, W, og Z eru ekki notaðir almennt í íslensku, en koma fyrir í sumum [[Íslensk mannanöfn|nöfnum]] sem Íslendingar bera, aðallega ættarnöfnum, og finnast á íslensku [[lyklaborð]]i. Margir telja að þeir ættu að vera með í íslenska stafrófinu, enda er stafrófið fyrst og fremst tæki til þess að raða orðum og/eða nöfnum í "rétta" röð. Séu þessir stafir ekki á ákveðnum stað í stafrófinu getur enginn sagt hvar raða skal nöfnum eins og Carl eða Walter, sem bæði eru vel þekkt hérlendis. StaðfrófiðStafrófið var kennt í íslenskum skólum með þessum stöfum allt fram undir 1980. Þá var stafrófið þannig: a, á, b, c, d, ð, e, é, f, g, h, i, í, j, k, l, m, n, o, ó, p, q, r, s, t, u, ú, v, w, x, y, ý, z, þ, æ, ö. Alls 36 stafir.
 
Íslenska stafrófið á uppruna sinn í [[latneskt stafróf|latneska stafrófinu]], sem á rætur að rekja til [[grískt stafróf|gríska stafrófsins]].