„Spergilkál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Broccoli DSC00861.png|thumb|right|Spergilkál]]
'''Spergilkál''' ('''sprotakál''' eða '''brokkólí''' ([[fræðiheiti]]: ''Brassica oleracea var. silvestris'') er [[ræktunarafbrigði]] [[garðakál]]s. Það myndar stóra klasa grænna blómknúppa sem eru það eina sem er étið af plöntunni, líkt og hjá [[blómkál]]i, sem er náskylt afbrigði. Spergilkál var fyrst og fremst ræktað á [[Ítalía|Ítalíu]], þar sem það var þekkt að minnsta kosti frá tímum [[Rómaveldi|Rómverja]], fram á [[19. öldin|19. öld]] þegar ræktun þess breiddist hægt út til annarra landa. Nafnið er dregið af því að bragðið af stilkunum þykir minna á [[spergill|spergil]]. Það þolir vel kulda.
 
{{Stubbur|líffræði}}