„Komdu inn í kofann minn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin David_Stefansson_National_Poet_of_Iceland.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Martin H..
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
 
'''„Komdu inn í kofann minn“''' er kvæði sem þjóðskáld [[Davíð Stefánsson]] frá Fagraskógi birti í tímaritinu Lögbergi árið 1929 undir heitinu „Komdu inn“. Það varð síðar vinsælt en í styttri útgáfu, sem sönglag á Íslandi við tónlist ungverska tónskáldsins Emmerich Kálmán.
 
== Kvæðið „Komdu inn“ ==
 
::Komdu inn í kofann minn,
::er kvölda og rökkva fer.
::Þig skal aldrei iðra þess,
::að eyða nótt hjá mér.
 
 
::Við æfintýraeldana
Lína 43 ⟶ 39:
::og róðukross úr rauðavið,
::sem rak á Galmarsströnd.
 
 
::Komdu inn í kofann minn,
Lína 54 ⟶ 49:
:: ''(Höf. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi)''
 
== Um kvæðið og notkun þess ==
 
Í upprunalega kvæðinu fullyrðir þjóðskáldið að sá iðrist aldrei sem komi og verji nótt með sér. Skáldið segist glaður muni gefa allt það gull sem hann á. Meira að segja „...róðukross úr rauðavið, sem rak á Galmarsströnd.“ Betra verður vart boðið. Galmarsströnd var þjóðskáldinu kær, enda við Fagraskóg uppeldistöðvar hans. Galmarsströnd liggur nær miðjum Eyjafirði að vestanverðu. Þar hefur lengi verið þéttbýlt, enda ströndin grasgefin og gjöfull sjór á aðra hlið en há fjöll á hina með góða af rétt.
 
Lína 62 ⟶ 56:
Í nútímasöngútgáfu kvæðisins hefur einnig endingu kvæðisins gjarnan verið breytt: Í stað ''„Ég gleymdi einni gjöfinni, og gettu, hver hún er,“ '' er komið'' „Ég gleymdi einni gjöfinni. Ég gleymdi sjálfum mér.“''
 
== Sönglagið ==
 
==Sönglagið==
 
[[Mynd: Kalman Imre B Siofok.jpg|thumb|right|200px|Ungverska tónskáldið Emmerich Kálmán (1882–1953) samdi lagið sem kvæðið „Komdu inn í kofann minn“ er sungið við.]]
 
Lína 75 ⟶ 67:
Óperettan Sardasfurstynjan, eftir Emmerich Kálmán var flutt í Íslensku óperunni í febrúar 1993, undir leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Hljómsveitarstjóri var Páll P. Pálsson.
 
== Vinsældir ==
 
Kvæðið við lag Emmerich Kálmán hefur notið mikilla vinsælda. Eftirtaldir hafa sungið kvæðið inn á plötur eða hljómdiska.
* '''Örvar Kristjánsson''' harmonikkuleikari spilaði og söng kvæðið inn á disk. Hér er [http://www.youtube.com/watch?v=23GFq6tixJ4 „Komdu inn í kofann minn“] í útgáfu hans.
Lína 83 ⟶ 74:
* Aðrir?
 
== Heimildir ==
* Davíð Stefánsson þjóðskáld: [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2196701| Kvæðið „Komdu inn“], birt í Lögbergi, 52. tbl., bls. 3, 26. desember 1929.
* Hér eru lag Emmerich Kálmán fyrir [http://www.gitargrip.is/komdu-inn/ gítargrip].