„Kjarnafæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
reyndi að draga úr auglýsingaruglinu
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
2004 eignaðist Kjarnafæði líka hlut í Sláturfélagi Vopnfirðinga. Sláturfélag Vopnfirðinga hefur löngum verið einn af birgjum Kjarnafæðis. Sláturfélagið er vel tækjum búið og hefur útflutningsleyfi.
 
Árið 2005 eignaðist Kjarnafæði liðlega þriðjungs hlut í nýju félagi sem stofnað var um rekstur sláturhúss og kjötvinnslu Sölufélags Austur Húnvetninga á Blönduósi. Sölufélag Austur Húnvetninga er eitt af elstu starfandi fyrirtækjum landsins á sínu sviði, stofnað árið 1908.
 
Um þessar mundir er Kjarnafæði eitt stærsta og öflugasta kjötvinnslufyrirtæki landsins og í stöðugri aukningu. Samanlögð velta Kjarnafæðis og dótturfélaganna var vel yfir 4.000 millj. króna. árið 2009. Nú starfa um 130 manns hjá Kjarnafæði og hafa margir þeirra starfað allt frá fyrstu árum fyrirtækisins.
 
== Tenglar ==