„Geimkönnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
|}
 
'''Könnun geimsins''' kallast það að nota [[stjörnufræði]] og [[geimtækni]] til að kanna [[geimurinn|geiminn]]. Könnun á geiminum er framin af annaðhvort [[maður|mönnum]] eða [[vélmenni|vélmennum]]. Þar sem [[stjörnufræði]] kallast það að athuga geiminn frá [[Jörðin]]nnini og hefur verið stunduð frá ómunatíð var könnun geimsins aftur á móti gerð að raunveruleika á [[20. öld]] með þróun stórra og hagkvæmra [[geimflaug]]a. Almennar ástæður sem lagðar eru fram fyrir könnun geimsins eru m.a. framþróun vísindarannsókna, samvinna milli þjóða og sköpun aðstöðumuna miðað við önnur lönd.
 
Það hefur mikil samkeppni milli þjóða á leiðinni til könnunar geimsins, t.d. á milli [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] í [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]]. Fyrsta tímabilinu í könnun geimsins fylgdi [[Geimferðakapphlaupið]], þar sem þessi lönd kepptu við hvorn annan. [[Spútnik 1]], það fyrsta [[geimfar]] sem var sett á braut um jörðu, var skotið í geiminn af Sovétríkjunum [[4. október]] [[1957]]. Það fyrsta geimfarið sem lendi á [[Tunglið]] var bandaríska geimskipið [[Apollo 11]], sem lendi þar [[20. júlí]] [[1969]]. Sovértríkin náðu mörgum tímamótum fyrst, t.d. sú fyrsta lifandi vera á braut um jörðu, það fyrsta geimflug með menn um borð ([[Júrí Gagarín]] um borð í [[Vostok 1]]) árið [[1961]], sú fyrsta [[geimganga]] ([[Aleksei Leonov]]) árið [[1965]], sú fyrsta lending á annan himnihnött ([[Lúna 9]]) árið [[1966]] og sú fyrsta [[geimstöð]] ([[Saljút 1]]) árið [[1971]].