„Bruni“: Munur á milli breytinga

85 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
(Endurflokkaði)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Et baal.jpg|thumb|[[Logi|Logar]] sem mynduðust í brennslu [[eldsneyti]]s]]
 
'''Bruni''' útvermið [[efnahvarf]] [[súrefni]]s og [[eldsneyti]]s, þ.e. [[oxun]], sem gerist það hægt að ekki myndast [[höggbylgja]]. Annars er talað um [[sprengja|sprengingu]]. Við bruna getur myndast [[glóð (bruni)|glóð]] og [[reykur]], en [[eldur]] aðeins ef nægjanlegt [[súrefni]] er til staðar og [[hiti]] er nógu hár. [[Hvatberar]] [[fruma]] framkvæma bruna, sem er það hægur að fruman og lífveran verður ekki fyrir tjóni af völdum hita.
 
18.177

breytingar