„Eldspýta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Talið er að [[Martialis]] skáld hefði nefnt eldspýtur sem innihalda [[brennisteinn|brennistein]] í [[Rómaveldi|Rómaborg hinni fornu]]. Forverar nútímaeldspýtunnar voru lítil prik úr [[fura|furuviði]] lögð í brennistein sem voru fundin upp í [[Kína]] árið [[577]]. Fyrir [[1530]] fundust eldspýtur í [[Evrópa|Evrópu]] en sú fyrsta sjálfkviknandi eldspýta var fundin upp árið [[1805]] af aðstoðarmanni [[Louis Jacques Thénard]] prófessors. Endi þessarar eldspýtu innihélt blöndu af [[kalíumklórat]]i, [[fosfór]]i, [[sykur|sykri]] og [[gúmmí]]. Það var kveikt í þeim með því að dýfa þeim í [[brennisteinssýra|brennisteinssýru]] í [[asbest]]flösku. Þess konar eldspýta var aðeins dýr og hættulegt var að nota þær, þannig voru þær aldrei mjög vinsælar.
 
Sú fyrsta „núningseldspýta“ var fundin upp árið [[1826]] af enskum efnafræðingi [[John Walker]]. Hann uppgötvaði að var hægt að kveikja í blöndu af [[antimon]]i, [[kalíumklórat]]i, [[gúmmí]] og [[mjölvi|mjölva]] þegarmeð húnþví var dregindraga henni yfir hrjúfthrjúfu yfirborðyfirborði. Það voru nokkur vandamál með þessum eldspýtum, m.a. ofsalegt efnahvarf og óþægilegt lykt þegar kveikt var í þeim. Stundum kviknuðu þessar eldspýtur með [[sprenging]]u sem myndi varpa neistum í allar áttir.
 
== Tengt efni ==