„Kerti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|150px|Kerti brennur ''Kerti''' er fast stykki af vaxi sem er notað til að útvega ljós. Í dag eru flest kerti gerð úr paraffíni, en s...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Candleburning.jpg|thumb|150px|Kerti brennur]]
 
'''Kerti''' er fast stykki af [[vax]]i sem er notað til að útvega [[ljós]]. Í dag eru flest kerti gerð úr [[paraffín]]i, en sum eru úr [[bývax]]i, [[sojabaun]]um eða öðrum jurtum eða [[tólg]] (gerð í bræðslu [[nautgripir|nautagripafita]]). Það eru líka til „gelkerti“ sem eru gerð úr blöndu vax og plasts. Til eru ýmiss konar hlutir til að halda kertum, m.a. [[kertastjaki|kertastjakar]] og [[ljósakróna|ljósakrónur]]. Einhver sem býr kerti til heitir ''kertagerðamaður''.
 
Þegar kveikt er á [[kveikur|kveik]] kertis með [[eldspýta|eldspýtu]] eða [[kveikari|kveikara]] breytist lítið vax í gufu. Þegar þetta eldsneyti hefur breyst í gufu sameinast það [[súrefni]] í loftinu og [[logi]] myndast. Þessi logi gefur nóg hita að kertið heldur áfram að brenna svona: lítið vax bræðir, vaxið fer upp eftir kveikinum að loganum með [[hárpípukraftur|hárpípukrafti]], vaxið brennur í loganum. Meðan á kertið brennur verður það enn stytta. Hlutir kveiksins sem gefur ekki eldsneyti frá sér brennur í loganum. Þannig er lengd kveiksins takmörkuð og kertið brennur á stöðugu hraði. Stundum er nauðsynlegt að klippa kveikinn með [[skæri|skærum]] ef hann brennur ekki vel í loganum. Fyrir [[20. öldin|20. öld]] fengust sérstök skæri til þess að klippa kveiki, þessi voru þekkt sem [[skari]].