„Gamli sáttmáli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
{{Engar heimildir}}; aðgreining
m heimildasniði hent, þetta er fullkominn óþarfi
Lína 1:
{{Engar heimildir}}
 
'''Gamli sáttmáli''' var samkomulag [[Ísland|Íslendinga]] við [[Hákon_gamli|Hákon gamla]], [[Noregskonungar|Noregskonung]]. Sáttmálinn var gerður [[1262]] og fól hann það í sér, að konungur [[Noregur|Noregs]] væri jafnframt konungur Íslands og að Íslendingar væru skattþegnar Noregskonungs. Á móti skuldbatt Noregskonungur sig til þess að halda uppi [[Siglingar|siglingum]] til Íslands og skyldu ekki færri en sex skip koma til Íslands frá Noregi árlega með nauðsynjavarning. Þótti þetta vera misjafnlega efnt af hálfu Noregskonungs. Ekki var lokið við að undirrita samninginn fyrr en [[ár]]ið [[1264]] þegar [[Magnús lagabætir]] var orðinn konungur í Noregi, og er því venjan að tala um að Íslendingar hafi gengið Noregskonungi á hönd árið [[1262]]/[[1264|64]].