„Dúmbó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Happy~iswiki (spjall | framlög)
Happy~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Dúmbó''''' ([[enska]]: ''Dumbo'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] framleidd af [[Walt Disney Productions]]. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu eftir [[Helen Aberson]] og [[Harold Perl]]. Myndin var frumsýnd þann [[23. október]] [[1941]].
 
Kvikmyndin var fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Aðalpersónur eru [[fíll|fílinn]] Dúmbó og vinur hans Timothy Q. Mouse ([[mús]]). Myndin fjallar um ævintýrum þeirra. Kvikmyndin var leikstýrð var af [[Ben Sharpsteen]]. Framleiðandinn var [[Walt Disney]]. Handritshöfundar voru [[Otto Englander]], [[Joe Grant]] og [[Dick Huemer]]. Tónlistin í myndinni er eftir [[Frank Churchill]] og [[LanceOliver HusherWallace]].
 
== Talsetning ==