„Ari Teitsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Ari Teitsson er [[bóndi]] í [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]] og var kosinn til [[Stjórnlagaþing á Íslandi 2011| stjórnlagaþings]].<ref>[http://www.bbl.is/index.aspx?groupid=38&TabId=46&ModulesTabsId=191&NewsItemID=5587 Ari Teitsson kosinn á stjórnlagaþing]</ref> Hann var formaður [[Bændasamtök Íslands|bændasamtaka Íslands]] árið [[1995]]. <ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=183181 Bændasamtök íslands: Ari Teitsson kosinn formaður]</ref>
== Menntun / starfsreynsla ==
B.Sc. próf í búvísindum frá Hvanneyri 1973. Sauðfjárbóndi frá 1973. Héraðsráðunautur og mjólkureftirlitsmaður 1973-1995, í hlutastarfi sem ráðunautur frá 2005. Formaður Bændasamtaka Íslands 1995-2004. Stjórnarformaður Sparisjóðs Suður-Þingeyinga frá árinu 1990. Víðtæk reynsla af félagsmálastörfum. <ref>http://www.ruv.is/stjornlagathing/frambjodendur?nr=8023</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
[[Flokkur:Bændur]]