„Fullveldisdagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
+fl
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fullveldisdagurinn''' er svo nefndur til minningar um að þann [[1. desember]] [[1918]], tóku gildi milli [[Ísland]]s og [[Danmörk|Danmerkur]] [[Sambandslögin]], sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning Danmerkur á því að Ísland væri [[fullveldi|fullvalda]] og frjálst ríki.
 
[[Íslenski fáninn]] var dreginn að húni í fyrsta sinn sem fullgildur [[þjóðfáni]] þennan dag. Lítið var samt um hátíðahöld og olli [[spánska veikin]] þar mestu um.