„Bar (þrýstingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bar''' er [[mælieining]] fyrir [[Þrýstingur|þrýsting]]. 1 bar er skilgreint sem 100.000 [[paskal|pasköl]] þ.e er skilgreint sem 100kPa(kílóPascal). Það er lítið eitt minna en 1 [[loftþyngd]], sem er skilgreind sem 101325 pasköl. Loftþrýstingur var oft mældur í [[millibar|millibörum]] (mb) en 1 mb er einn þúsundasti úr bari. Þannig er 1 mb nokkurn veginn jafnt og 1 [[hektópaskal]], sem er sú eining sem nú er miðað við víðast hvar þegar loftþrýstingur er mældur.
 
[[Flokkur:Mælieiningar]]