Munur á milli breytinga „Sæfíflar“

25 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Sæfíflar minna oft á blóm sæfíflar eru holdýr sem minna á kóraldýr en þeir lifa hins vegar hver út af fyrir sig en ekki í sambúum...)
 
{{hreingerning}}
Sæfíflar minna oft á blóm
 
sæfíflar eru holdýr sem minna á kóraldýr en þeir lifa hins vegar hver út af fyrir sig en ekki í sambúum. Þeir eru fastir við botninn en geta þá sveigt sig og beygt líkamanum. Umhverfir munnopið er krans griparma sem eru mismunandi að lit eftir tegunum. Þeir veiða einkum smáfisk sem þeir lama með brennifrumum í gripörmum. Með örmunum er fisknum svo stungið inn um munninn. Sæfíflar draga inn griparmana og loka munnopinu ef þeir verða fyrir árás