„Friedrich Wilhelm Hastfer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Friedrich Wilhelm Hastfer''' ([[1722]] – [[1768]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] [[barón]] af [[Þýskaland|þýskum]] ættum. Hann var einnig þekktur undir nafninu Hastfer barón eða hrútabarón á Íslandi. Árið [[1752]] gaf hann út ritgerðina „Utförlig och omständelig underrättelse om fullgoda fårs ans och skötsel“ sem hann tileinkaði sænskasænskum frumkvöðlinumfrumkvöðli á sviði kynbóta í sauðfé, [[Jonas Alströmer]]. HannDanakonungur var[[Friðrik V]] sendi sendurHastfer til [[Ísland]]s [[1756]] á vegum danska kóngsins [[Friðrik V]] og með honum í för var [[fjárhirðir]]inn Jonas Botsach sem verið hafði fjárhirðir hjá Alströmer. ÞeirVerkefni áttuþeirra þáttvar í upphafi [[kartafla|kartöfluræktar]] á Íslandi á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] [[1758]] oggera kynbótatilraun með sauðfé á búi [[Skúli Magnússon|Skúla Magnússonar]] í Elliðaárdal., Tilen til þeirra tilrauna má rekja upphaf [[fjárkláði|fjárkláðans]] fyrri. Líklegt er að kynbótahrútarnirkynbótahrútar sem þeir fluttu inn frá [[England]]i hafi verið [[Merinofé]] líkt og Alströmer hafði notað með miklum árangri til kynbóta í Svíþjóð. Hastfer stóð einnig fyrir tilraun til [[kartafla|kartöfluræktar]] á Íslandi á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] [[1758]], fyrstur manna að því að talið er.
 
Hastfer barón mældi einnig upp hús á Íslandi, kirkju, bæi og útihús og skildi eftir sig merkar teikningar (sjá teikningarmyndir í bókum Harðar Ágústssonar, Íslenskri byggingararfleifð I og Laufási við Eyjafjörð I).
 
== Rit ==