Munur á milli breytinga „Lagrange-punktur“

m
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Lagrange points2.svg|thumb|250px|right|Staðsetning Lagrange -punkta. Bláar örvar tákna jafnvægi krafta og rauðar tákna ójafnvægi. Lagrange -punktar fimm og fjögur eru mjög stöðugir, á meðan hinir þurfa sífellt að vega á móti kröftunum sem vega ofan og neðan á þá.]]
'''Lagrange punktar''' eru punktar þar sem að [[þyngdarafl|aðdráttarkraftar]] tveggja [[massi|massa]] eru jafnir. Stærðfræðingurinn [[Joseph-Louis Lagrange]] fann þessa punkta, sem eru nefndir eftir honum. Lýsing á þeim birtist í riti hans ''Three body problem'' sem kom út árið [[1772]].
 
'''Lagrange -punktar'''<ref>{{vísindavefurinn|4021|Hvenær verður næstu kynslóð geimsjónauka skotið á loft?}}</ref> eru punktar þar sem að [[þyngdarafl|aðdráttarkraftar]] tveggja [[massi|massa]] eru jafnir. Stærðfræðingurinn [[Joseph-Louis Lagrange]] fann þessa punkta, sem eru nefndir eftir honum. Lýsing á þeim birtist í riti hans ''Three body problem'' sem kom út árið [[1772]].
Kenningar [[Johannes Kepler|Jóhannesar Keplers]] segja að því minni sem sporbaugur plánetu er, því hraðar ferðast hún eftir braut sinni. Lagrange bætti við hinsvegar, að sé hlutur staðsettur í vissum punkti bæði í þyngdarsviði [[sólin|sólar]] og [[reikistjarna|plánetu]], þá jafnist kraftarnir og ferð hlutarins sé þá jöfn hraða plánetunnar. Fimm Lagrange punktar eru umhverfis sporbaug plánetunnar.
 
Kenningar [[Johannes Kepler|Jóhannesar Keplers]] segja að því minni sem sporbaugur plánetu er, því hraðar ferðast hún eftir braut sinni. Lagrange bætti við hinsvegar, að sé hlutur staðsettur í vissum punkti bæði í þyngdarsviði [[sólin|sólar]] og [[reikistjarna|plánetu]], þá jafnist kraftarnir og ferð hlutarins sé þá jöfn hraða plánetunnar. Fimm Lagrange -punktar eru umhverfis sporbaug plánetunnar.
 
''Fyrsti punkturinn'' er fyrir framan plánetuna. Í þeim punkti togar sólin sterkt í hlutinn en plánetan heldur aftur af sólinni og fær hlutinn til þess að ferðast hægar um sporbaug. Punkturinn er tilvalinn til þess að fylgjast með sólinni.
[[File:L2 rendering.jpg|thumb|250px|right|Fjarlægð Lagrange -punktar nr. 2 frá jörðu]]
 
''Annar punkturinn'' er fyrir aftan plánetuna. Í þeim punkti togar sólin veikt í hlutinn, en plánetan bætir upp þyngdarkraftinn og fær hlutinn til þess að ferðast hraðar um sporbaug. Punkturinn er í hvarfpunkti við sólu og er því tilvalinn fyrir geimsjónauka.
* [http://www.esa.int/esaMI/Planck/SEMM17XJD1E_0.html What are Lagrange points?] Geimferðastofnun Evrópu. Skoðað þann 2. desember 2010
* ''Michael Khan'' [http://www.scilogs.eu/en/blog/go-for-launch/2009-05-28/how-to-orbit-a-lagrangian-point How to Orbit a Lagrangian Point] Skoðað þann 2. desember 2010
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
[[Flokkur:Stjörnufræði]]
15.625

breytingar