„Lagrange-punktur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
 
''Fyrsti punkturinn'' er fyrir framan plánetuna. Í þeim punkti togar sólin sterkt í hlutinn en plánetan heldur aftur af sólinni og fær hlutinn til þess að ferðast hægar um sporbaug. Punkturinn er tilvalinn til þess að fylgjast með sólinni.
[[File:L2 rendering.jpg|thumb|250px|right|Fjarlægð LarageLagrange punktar nr. 2 frá plánetu]]
 
''Annar punkturinn'' er fyrir aftan plánetuna. Í þeim punkti togar sólin veikt í hlutinn, en plánetan bætir upp þyngdarkraftinn og fær hlutinn til þess að ferðast hraðar um sporbaug. Punkturinn er í hvarfpunkti við sólu og er því tilvalinn fyrir geimsjónauka.