Munur á milli breytinga „Lagrange-punktur“

m
ekkert breytingarágrip
(málfar)
m
'''Lagrange punktar''' eru punktar þar sem að [[þyngdarafl|aðdráttarkraftar]] tveggja [[massi|massa]] eru jafnir. Stærðfræðingurinn [[Joseph-Louis Lagrange]] fann þessa punkta, sem eru nefndir eftir honum. Punktarnir voru útgefnir í riti hans ''Three body problem'' sem kom út árið [[1772]].
 
Kenningar [[Johannes Kepler|Jóhannesar Keplers]] segja að því minni sem sporbaugurinnsporbaugur plánetu er, því hraðar ferðast hún eftir braut sinni. Lagrange bætti við hinsvegar, að sé hlutur staðsettur í vissum punkti bæði í þyngdarsviði [[sólin|sólar]] og [[reikistjarna|plánetu]], þá jafnist kraftarnir og ferð hlutarins sé þá jöfn hraða plánetunnar. Fimm Lagrange punktar eru umhverfis sporbaug plánetunnar.
 
''Fyrsti punkturinn'' er fyrir framan plánetuna. Í þeim punkti togar sólin sterkt í hlutinn en plánetan heldur aftur af sólinni og fær hlutinn til þess að ferðast hægar um sporbaug. Punkturinn er tilvalinn til þess að fylgjast með sólinni.
12.852

breytingar