„Magnús lagabætir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi:Maunu VI Lainparantaja
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Konungur
| skjaldarmerki = Norway_coa.png
| ætt = Ætt Sverris konungs
| titill = Konungur Noregs
| mynd = King_Magnus_VI_of_Norway._Stavanger_Cathedral.JPG
| nafn = Magnús lagabætir
| skírnarnafn = Magnús Hákonarson
| ríkisár = [[17. desember]] [[1263]] - [[9. maí]] [[1280]]
| fæðingardagur = [[1. maí]] [[1238]]
| dánardagur = [[9. maí]] [[1280]]
| faðir = [[Hákon gamli]]
| móðir = Margrét Skúladóttir
| titill_maka = Drottning
| maki = [[Ingibjörg Eiríksdóttir]]
| börn = [[Eiríkur prestahatari]]<br />[[Hákon háleggur]]
}}
'''Magnús lagabætir''' ('''Magnús V''') ([[1. maí]] [[1238]] – [[9. maí]] [[1280]]) var [[Noregskonungar|konungur Noregs]] frá [[1263]]. Hann tók við af föður sínum [[Hákon gamli|Hákoni gamla]] þegar hann lést í [[Orkneyjar|Orkneyjum]] stuttu eftir [[Orrustan við Largs|orrustuna við Largs]] þar sem hann átti við [[Alexander III Skotakonungur|Alexander III Skotakonung]] um yfirráð yfir [[Suðureyjar|Suðureyjum]]. Magnús samdi fljótlega frið við Alexander með [[Perth-sáttmálinn|Perth-sáttmálanum]] [[1266]] þar sem hann lét Suðureyjar og [[Mön]] af hendi við [[Skotland|Skota]].