„Kertasníkir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
og trítluðu um bæinn
með tólgarkertin sín. </pre>
 
Vísan virðist þó rugla einhverja í ríminu þegar kemur að Kertasníki þar sem hann virðist koma að kvöldi [[Aðfangadagur|aðfangadags]]. Um hann segir í vísunum „ef ekki kom hann síðastur, á aðfangadagskvöld.“
 
[[Árni Björnsson]] þjóðháttafræðingur fjallar um þennan misskilning í bók sinni [[Saga jólanna]]. Þar segir:
 
„Af þessu [vísunni] hafa rökvís börn dregið þá ályktun, að allir jólasveinar komi á kvöldin. Þetta ber hinsvegar svo að skilja, að Kertasníkir komi að jafnaði eldsnemma morguns á aðfangadag eins og bræður hans, nema tíðin sé mjög köld og mikil ófærð svo hann geti ekki komist alla leið fyrr en um kvöldið“ (bls. 104).
 
== Tengt efni ==