„Hurðaskellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mushlack (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Hurðaskellir var mikill ólátabelgur og skellti hurðum svo að fólk hrökk upp úr fastasvefni.
 
Um hann kvað [[Jóhannes úr Kötlum]]:
 
<pre>
Sjöundi var Hurðaskellir,
-sá var nokkuð klúr,
ef fólkið vildi í rökkrinu
fá sér vænan dúr.
 
Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir því,
þó harkalega marraði
hjörunum í. </pre>
 
== Tengt efni ==