„Giljagaur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mushlack (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Giljagaur var talinn fela sig í fjósinu og fleyta froðuna ofan af mjólkurfötunum þegar enginn sá til.
 
Um hann kvað [[Jóhannes úr Kötlum]]:
 
<pre>
Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
-Hann skreið ofan úr gili
og skaust í fjósið inn.
 
Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.
</pre>
 
== Tengt efni ==