„Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010''' voru haldnar þann [[27. nóvember]] [[2010]]. Hver og einn kjörgengur Íslendingur gat kosið 25 [[Frambjóðendur til stjórnlagaþings á Íslandi 2010|frambjóðendur]] og raðað þeim í forgangsröð. ÞingiðRáðgefandi [[stjórnlagaþing]] sem verður skipað 25-31 fulltrúa. Ráðgefandi [[stjórnlagaþing]]fulltrúum mun síðan koma saman í síðasta lagi þann [[15. febrúar]] [[2011]] til þess að endurskoða [[stjórnarskrá Íslands]].<ref name="Lög um stjórnlagaþing"> {{vefheimild | url= http://www.althingi.is/altext/stjt/2010.090.html | titill = Lög um stjórnlagaþing. |mánuðurskoðað = 11. október | árskoðað= 2010 }} </ref> Kjörsókn var 36,77% kosningabærraog Íslendingaþurfti kusuhver frambjóðandi 3.200 atkvæði til þess að ná kjöri.<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/11/28/36_77_prosent_kosningathatttaka 36,77% kosningaþátttaka]</ref> Hver frambjóðandi þurfti 3.200 atkvæði til þess að ná kjöri.
 
== Hlutverk ==
 
Þau atriði sem stjórnlagaþingið mun taka sérstaklega til umfjöllunar eru<ref name="Lög um stjórnlagaþing"/>:
Lína 12 ⟶ 14:
* Umhverfismál, þar á meðal um eignarhald og nýtingu n[[áttúruauðlind]]a.
 
== Úrslit ==
 
Eftirtaldir aðilar náðu kjöri á stjórnlagaþingið: