„Theodóra Thoroddsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MrGulli (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Þulur Theódóru voru fyrst gefnar út 1916. [[Guðmundur Thorsteinsson]] (Muggur), systursonur hennar, myndskreytti. Þær voru endurútgefnar 1938 ([[Sigurður Thoroddsen]] myndskreytti útgáfuna þá ásamt Muggi), 1950, 1981 og 2000. Ritsafn Theódóru kom út 1960. Um útgáfuna sá [[Sigurður Nordal]]. ''[[Eins og gengur]]'' (smásögur) kom út 1920.
 
Kvæði, stökur og sagnir Theódóru eru birtar víða, meðal annars í Mánaðarriti Lestrarfélags kvenna í Reykjavík (1911-1931). Hún þýddi sögur úr öðrum málum og safnaði einnig þjóðsögum. ''Islansk folketru'' var útgefin í [[Ósló|Kristjaníu]] 1924, eftir handriti hennar. TheódoóaTheódóra var einnig mikilvirk og listfeng hannyrðakona. Sýningar hafa verið haldnar með verkum hennar.
 
{{Stubbur|æviágrip|bókmenntir}}