„Norðurpóllinn (leikhús)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
{{Eyða|Markvert efni?}}
{{Hreingera}}
'''Norðurpóllinn''' er [[leikhús]] og menningarmiðstöð við Norðurslóð útá [[Grótta|Gróttu]] á [[Seltjarnarnes]]i. Leikhúsið var stofnað í byrjun árs [[2010]]. Leikhúsið er í húsi sem áður hýsti starfsemi Borgarplast en í húsinu var upprunalega sælgætisverksmiðja. Það var byggt árið 1996. Húsið er 837 fm iðnaðarhúsnæði sem rúmar þrjá leiksali. Stefna leikhússins er að efla menningu og listir á Íslandi. Norðurpóllinn er eitt af fáum einkareknum leikhúsum á Íslandi. Auk þess er það einstakt fyrir þær sakir að vera svo kallað verksmiðju leikhús<ref>http://www.thefactorytheatre.co.uk/</ref> eða verksmiðja sem hefur verið breytt í leikhús. En slík leikhús hafa notið mikilla vinsælda í [[Bretlandi]].
 
Fyrsta leiksýning var frumsýnd í leikhúsinu þann 17. febrúar og var það uppsettning leikfélags [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólans við Sund]] á Aladdín. Leiksýning byggð á bók eftir [[Andri Snær Magnason|Andra Snæ Magnason]] [[LoveStar]] var sýnd þar á eftir í uppsetningu [[Herranótt|Herranætur]] leikfélags [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]].