„Kósi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:eyelet.jpg|thumb|250px|right|Málmkósar og kósatöng.]]
[[Mynd:Shoelaces_20050719_002.jpg|thumb|220px|Neðst eru sex kósar, þá fjögur hök og tveir kósar efst.]]
 
'''Kósi''' ('''kós''' eða '''kóssi''') er hlíf, oftast úr [[Málmur|málmi]] en líka úr [[plast]]i eða öðru efni, til varnar [[slit]]i innan í [[gat]]i eða lykkju sem band leikur í. Á reimuðum [[Skór|skóm]] eru tveir ristarflipar og á hvorumtveggja þeirra er oftast röð kósa sem skóþvengjum er þrætt í gegnum. Kósar eru líka algengir á [[Beisli|beislum]], [[Belti|beltum]] og [[segl]]um. Kósar eru einnig notaðir sem skraut á fatnaði, án nokkurs sérstaks tilgangs.
 
Í hestamennsku er talað um að ''ríða '''kósa''' af'' og merkir að ''ríða í einum fleng'' eða ''flengríða'', þ.e. greitt.