„Þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Passar ekkert inn í textann
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''[[Þjóðaratkvæðagreiðsla|Þjóðaratkvæðagreiðslur]] hafa nokkrumsjö sinnum farið fram á [[Ísland]]i.''' [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]] kveður á um við hvaða aðstæður þjóðaratkvæðagreiðslur skulu haldnar. Í 11 gr. segir að hún skuli haldin ef Alþingi leysir forseta frá störfum, í 26. gr. segir að hún skuli haldin ef forseti synjar lagafrumvarpi staðfestingar og í 79. gr. segir að hún skuli haldin ef Alþingi samþykkir breytingar á kirkjuskipan ríkisins.
 
Engin ákvæði eru um nánari útfærslur á þjóðaratkvæðagreiðslum, s.s. lágmarksþáttöku eða hversu stóran meirihluta þurfi til að niðurstaðan sé gild. Við [[Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðargildi laga nr. 1/2010|atkvæðagreiðslu um framtíðargildi laga nr. 1/2010 (Icesave)]] árið 2010 voru sett sérstök lög um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar.
Lína 31:
Tvisvar hefur reynt á gildi 26. greinarinnar. Í fyrra skiptið árið 2003 þegar forseti synjaði lögum um svokallað [[Fjölmiðlafrumvarpið|fjölmiðlafrumvarp]] staðfestingar. Í því tilfelli kom ekki til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem ríkisstjórnin lagði fram nýtt lagafrumvarp um að nema hin umdeildu lög úr gildi. Síðara skiptið var þegar forseti synjaði lögum um skuldbindingar Íslands vegna [[Icesave]] staðfestingar árið 2010. Í því tilviki fór atkvæðagreiðslan fram þann 6. mars 2010. Það var í fyrsta skipti sem þjóðin fellir lög sem hafa verið samþykkt af Alþingi. Rúm 98% þeirra sem tóku afstöðu sögðu nei.
 
{{Íslensk stjórnmál}}
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
[[Flokkur:Íslensk stjórnmál]]