Munur á milli breytinga „Öldungadeild Bandaríkjaþings“

ekkert breytingarágrip
== Meirihluti og minnihluti ==
Í Bandaríkjunum er [[tveggja flokka kerfi]], og deila [[demókrataflokkurinn]] og [[repúblikanaflokkurinn]] sætum í báðum þingdeildum. Í öldungadeild eru demókratar í núverandi meirihluta öldungadeildarinnar, demókratar hafa alls 57 þingmenn og repúblikanar hafa 41 þingmenn. Tveir þingmenn öldungadeildarinnar eru óháðir.
 
== Tenglar ==
* [http://www.senate.gov/ Heimasíða Öldungadeildar Bandaríkjaþings]
* [http://topics.nytimes.com/topics/reference/timestopics/organizations/s/senate/index.html Fréttir tengdar Öldungadeild Bandaríkjaþings hjá New York Times]
 
{{Bandarísk stjórnmál}}
 
[[Flokkur:Efri deildir]]
11.620

breytingar