„American Dad!“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WikiWikisaver (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
WikiWikisaver (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Sjónvarpsþáttur
[[Mynd:AmericanDadCast.png|thumb|Aðalpersónur í þættinum American Dad!]]
| nafn = American Dad
| mynd = [[Mynd:AmericanDadCast.png|250px]]
| tegund = [[Gamanþáttur]]
| höfundur = [[Seth McFarlane]]<br>[[Mike Barker]]<br>[[Matt Weitzman]]
| sjónvarpsstöð á Íslandi = [[Stöð 2]]
| land = [[Bandaríkinn]]
| tungumál = [[Enska]]
| fjöldi_þáttaraða = 6
| fjöldi_þátta = 101
| framleiðslufyrirtæki = [[Underdog Productions]]<br> [[Fuzzy Door Productions]]
| lengd = 21 mín
| frumsýning = 6. febrúar 2005
}}
'''American Dad!''' eru [[Bandaríkin|bandarískir]] háðsádeilu-teiknimyndaþættir sem framleiddir eru af [[Underdog Productions]] og [[Fuzzy Door Productions]] fyrir [[20th Century Fox]]. Höfundur þáttanna að hluta til er [[Seth MacFarlane]], höfundur [[Family Guy]] þáttanna. Fyrsti þátturinn var sýndur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þann [[6. febrúar]] árið [[2005]]. Þátturinn fylgist með lífi [[CIA]] fulltrúans [[Stan Smith]] og fjölskyldu hans.
 
Lína 10 ⟶ 23:
* [[Gullfiskurinn Klaus|Klaus]] ([[Dee Bradley Baker]]) – Talandi gullfiskur í eigu fjölskyldunnar.
* [[Geimveran Roger|Roger]] ([[Seth MacFarlane]]) – Talandi drykkfellda geimveran sem býr hjá fjölskyldunni sem er einnig hrifinn af því að klæða sig upp í búninga
 
==Söguþráður==
Þátturinn fylgist með lífi [[CIA]] fulltrúans [[Stan Smith]] og fjölskyldu hans. Stan er oft að lenda í vandræðum út af tregi sinni og hvað hann trúir á. Francine reynir að stoppa hann oft en Hayley Smith (dóttirin) fer líka í það hlutverk sem 18 ára [[grænmeti]]sétandi hippi. Steve er nörd sem gengur vel í skóla en illa með stelpur. Roger, geimveran í flestum skiptum reynir að hjálpa en oft gerir illt verra.
 
{{stubbur|sjónvarp}}