„Henri Becquerel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Henri Becquerel.jpg|thumb|Henri Becquerel]]
'''Antoine Henri Becquerel''' ([[15. desember]], [[1852]] – [[25. ágúst]], [[1908]]) var [[Frakkland|franskur]] [[eðlisfræðingar|eðlisfræðingur]], [[nóbelsverðlaun í eðlisfræði|nóbelsverðlaunahafi]] og einn þeirra sem uppgötvaði [[geislavirkni]].
 
Becquerel fæddist í [[París]] inn í fjölskyldu vísindamanna og telst sonur hans vera 4 ættliðurinn sem leggur fyrir sig vísindin. Hann lærði [[náttúruvísindi]] við [[École Polytechnique]] og [[verkfræði]] við [[École des Ponts et Chaussées]]. Árið [[1892]] varð hann þriðji fjölskyldumeðlimurinn til að verma stól yfirmanns eðlisfræðideildarinnar í [[Náttúruvísindasafnið í Frakklandi|náttúruvísindasafninu í Frakklandi]] (''Muséum National d'Histoire Naturelle''). [[1894]] varð hann síðan yfir[[verkfræði]]ngur deildar sem hafði umsjón með [[brú]]ar- og [[vegagerð]] í Frakklandi.
Lína 15:
[[ar:هنري بيكريل]]
[[az:Antuan Anri Bekkerel]]
[[be:Антуан Анры Бекерэль]]
[[be-x-old:Антуан Анры Бекерэль]]
[[bg:Анри Бекерел]]
[[bn:অঁতোয়ান অঁরি বেক্যরেল]]