„Hvalveiðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu frá 194.144.5.162 og set undir sjónarmið verndunarsinna
Þurrka út sjónarmið verndunarsinna. Það eru engar heimildir á bakvið þetta og það má klárlega sjá að þetta er áróður gegn hvalveiðum.
Lína 12:
== Hvalveiðar á Íslandi==
Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi hófust aftur, að einhverju leyti haustið [[2006]]. [[Einar K. Guðfinnsson]], [[sjávarútvegsráðherra]] gaf leyfi til að veiða 39 [[langreyður|langreyðar]], en fáir markaðir eru fyrir hvalaafurðir svo að ekki er ljóst hvort framhald verður á veiðunum.
 
== Sjónarmið verndunarsinna ==
Mörgum þykja hvalveiðar grimmúðlegar sökum þess að skutli er skotið inn í bak hvalsins og hann látinn blæða út í sumum tilfellum, sökum þess að sprengjan hefur ekki sprungið, slíkt hefur gerst á hvalveiðum hér við Ísland. Hvalveiðimenn við Ísland segja að 90 % skota séu dauðaskot en það þýðir að ef 300 hvalir væru veiddir hérna myndu 30 þeirra hljóta gríðarlegar þjáningar. Vísindamenn á borð við David Attenbourough hafa haldið því fram að alger ógerningur sé að drepa hval á siðsaman hátt og sú kenning hefur verið studd af mörgum. Hvalveiðar hafa verið gagnrýndar af mörgum löndum og m.a. sagðar vera viðbjóðslegar og ómannlegar. Rannsókn var gerð á hvalveiðijóðunum fyrir nokkrum árum og sýndi sú rannsókn fram á að allar þjóðir sem veiddu hvali væru annað hvort flokkar frumbyggj, einangraðar frá öðrum löndum eða það að almenningur hefði ekki hugmynd um hvað var að gerast. Slíkt gerðist í bænum Taiji á Japan en þar var kvikaslfursmengað höfrungakjöt selt sem ómengað hrefnukjöt. Meirihluti fóksins hafði ekki hugmynd um hvað var að gerast í bænum og vakti þetta mál mikinn óhug meðal íbúa þar í landi. Einungis örfáar þjóðir veiða hvali í dag og þykja það miklar framfarir á fáum árum.
 
== Tenglar ==