„Klassísk skilyrðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m stafsetning
Lína 1:
'''Klassísk skilyrðing''', einnig kölluð '''Pavlovískpavlovsk skilyrðing''' eða '''viðbragðsskilyrðing''', er einföld tegund náms. Fyrstur til að lýsa slíku námi var [[Ivan Petrovich Pavlov]], nóbelsverðlaunahafi í [[lífeðlisfræði]].
 
Í klassískri skilyrðingu er [[óskilyrt áreiti]], það er áreiti sem vekur sjálfkrafa upp tiltekið [[óskilyrt svörun|óskilyrt svar]] án þess að til þurfi [[nám]], parað við [[hlutlaust áreiti]]. Pörunin veldur því að áreitið fer einnig að vekja fram svörun. Fyrrum hlutlausa áreitið kallast nú [[skilyrt áreiti]] og svarið sem það vekur upp kallast [[skilyrt svar]].