„Ýlir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ýlir''' er annar mánuður vetrar samkvæmt gamla [[Norræna_tímatalið|norræna tímatalinu]]. Hann hefst alltaf á [[Mánudagur|mánudegi]]. Íí [[Bókarbót]]fimmtu heitirviku mánuðurinnvetrar ýlir,á entímabilinu í20. Eddunóvember ''frermánuður'',til og þennan mánuð kallar séra Oddur27. ''skammdegismánuð''nóvember.
 
Eina heimildin um nafnið ýlir til forna er í [[Bókarbót]] frá 12. öld sem varðveitt er í handriti frá um 1220 (Árni Björnsson 1993:17), en í Skáldskaparmálum Snorra-Eddu heitir hann ''frermánuður''. Þar stendur:
 
„Frá jafndægri er haust, til þess er sól sezt í eykðarstað. Þá er vetr til jafndægris. Þá er vár til fardaga. Þá er sumar til jafndægris. Haustmánuður heitir inn næsti fyrir vetr, fyrstur í vetri heitir gormánuður, þá er frermánuður, ...“ (1949:229).
 
Þennan mánuð kallar séra Oddur ''skammdegismánuð''.
 
{{stubbur}}