„Hjálp:Áreiðanlegar heimildir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
Af innlendum vettvangi má benda á vefinn [http://www.timarit.is Tímarit.is - stafrænt bókasafn Landsbókasafns Íslands]. Á honum má finna ljósmynduð afrit af yfir 3 milljónum blaðsíðna af blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Meðal þess efni sem þar má finna eru blöð eins og ''[[Morgunblaðið]]'' (og ''[[Lesbók Morgunblaðsins]]''), ''[[Ísafold (1874)|Ísafold]]'', ''[[Alþýðublaðið]]'', ''[[Tíminn]]'' og ''[[Þjóðviljinn]]''. Tímarit eins og ''[[Frjáls verslun]]'', ''[[Náttúrufræðingurinn]]'' og ''[[Vísbending]]'' er þar einnig að finna.
 
Loks má benda á vef [http://www.skemman.is Skemmunar] en þar er að finna safn lokaritgerða nemenda við háskóla landsins sem mörg hver eru opin almenningi. Þar er einnig að finna rannsóknir starfsmanna háskólanna, í ár hefur [http://skemman.is/search/simple?q=%C3%9Ej%C3%B3%C3%B0arspegillinn+2010 Þjóðarspegillinn 2010] verið settur inn á Skemmuna. Þjóðarspegillinn er árleg ráðstefna á vegum félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem „er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í rannsóknum í félagsvísindum á Íslandi ár hvert.“<ref>[http://www.fel.hi.is/thjodarspegill_2010 Þjóðarspegill 2010 | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands]</ref> Enn má nefna fræði- og fagrit sem eru ókeypis á netinu:
 
{| class="wikitable" style="font-size: 8pt;"