„Guðrún Björnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Guðrún Björnsdóttir''' (f. f. 27. nóvember 1884Eyjólfsstöðum á Völlum d. 17. september 1936 í Reykjavík) var íslenskur...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
Guðrún stóð framarlega í kvenréttindabaráttu fyrstu áratugin aldarinnar og var einn stofnenda [[Kvenréttindafélag Íslands|Kvenréttindafélags Íslands]]. Guðrún var ein af þeim konum sem fyrstar voru kosnar í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir kvennalistann, en ásamt henni voru [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]], [[Þórunn Tómassen]] og [[Katrín Magnússon]] kosnar í bæjarstjórn árið 1908. Guðrún sat í bæjarstjórn árin 1908 til 1914. Í bæjarstjórn beindist áhugi hennar mest að heilbrigðismálum og fræðslumálum. Sérstaklega beitti hún sér fyrir jafnréttismálum, fræðslumálum kvenna og jafnrétti þeirra til embætta. Guðrún barðist meðal annars fyrir stofnun Námsstyrktarsjóðs kvenstúdenta.
 
== Guðrúnartún, áður Sætún ==
Í nóvember 2010 tilkynnti Skipulagsráð Reykjavíkurborgar að nafni Höfðatúns í Reykjavík skyldi breytt í Katrínartún til að heiðra minningu Katrínar Magnússon.
 
 
== Heimildir ==