„Galenos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Claudius Galenos''' (fæddur [[22. september]] [[131]] – [[201]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[læknir]], [[rithöfundur]] og [[heimspekingur]] frá borginni [[Pergamon]]. [[Kenning]]ar hans voru ríkjandi í læknisfræði í rúmlega 1400 ár en Galenos er ásamt [[Hippókrates]]i talinn merkasti læknir [[Fornöld|fornaldar]].
 
28 ára að aldri varð hann skurðlæknir í skóla skylmingaræla. Hann notaði aðferðir Hippókratesar og annaraannarra Grískagrískra lækna á sama tíma. Hann læknaði skylmingarþrælana, með því að nota andstæður veikinda þeirra. Til dæmis, ef að einhver var með kulda, þá notaði hann hita á móti.
 
Nokkrum árum síðar varð hann læknir keisaranna [[Markús Árelíus|Marcusar Aureliusar]] og [[Commodus]] í [[Róm]]. Róm var á þeim tíma höfuðstaður lækninga og mikið af rannsóknum hans voru framkvæmdar þar. Hann var ekki í neinum hópi heimspekinga eða lækna og rannsakaði bæði sínar eigin kenningar jafnt og annarra. Þetta leiddi þó jafnframt til deilna frá þessum sömu hópum í hans garð, þar sem þeir töldu að hann væri sjálfumglöð persóna. Þó var Galenos mikill aðdáandi Hippókratesar og [[Platon]]s og einnig [[Aristóteles]]ar.
 
Hann skar upp og gerði rannsóknir á dýrum. Í raun, þá var kirkjunni á þeim tíma mjög illa við að skera upp menn og slíkt tíðkaðist ekki. Þar sem rannsóknir hans byggðust aðeins á dýrum, kom síðar í ljós að kenningar hans áttu ekki alltaf við mannslíkamann. Engu síður voru kenningar hans við lýði í rúm 1.400 ár og var ekki umbylt fyrr en á [[endurreisnin|endurreisnartímanum]]. Út frá rannsóknum sínum skrifaði hann alfræðibók í læknisfræði.