„Hjörleifshöfði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
m +mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Hjörleifshöfði er sagður kenndur við [[Hjörleifur Hróðmarsson|Hjörleif Hróðmarsson]], fóstbróður [[Ingólfur Arnarson|Ingólfs Arnarsonar]], sem kom með honum til Íslands á öðru skipi. Þeir urðu viðskila og hafði Ingólfur vetursetu í [[Ingólfshöfði|Ingólfshöfða]] en Hjörleifur við Hjörleifshöfða. Um vorið drápu írskir þrælar Hjörleifs hann og menn hans, tóku konurnar með sér og flúðu til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] en Ingólfur elti þá uppi og drap þá. Uppi á höfðanum er Hjörleifshaugur og er Hjörleifur sagður grafinn þar.
 
Búið var í Hjörleifshöfða til [[1936]] en bærinn var fluttur af sandinum upp á höfðann eftir að hann eyddist í Kötluhlaupinu [[1660]] eða [[1721]]. Hjörleifshöfði þótti góð bújörð og þar voru hlunnindi af fuglaveiðum og eggjatekju.
 
[[Flokkur:Landnám Íslands]]