„Theravada-búddismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
== Heimspeki ==
Grundvallarhugmynd theravada-búddisma er sú að það sé ekki til neinn [[guð]], lífið sé þjáning og sé endurtekið genum [[endurholdgun|endurfæðingu]] einstaklingsins í alls kyns lífsformum og endurfæðingin stjórnist af gjörðum undanfarandi lífs. Þessi trúarhefð byggir á því sem á palí er nefnt Vibhajjavada, sem bókstaflega þýðir „kenningin um skilgreiningu“. Samkvæmt þessari kenningu er einungis hægt að öðlast innsýn gegnum reynslu, rannsókn og röksemdafærslu en ekki gengum blinda trú. Rit theravadin-hefðarinnar leggja þó einnig áherslu á nauðsyn þess að fara að ráðum viturra manna.
 
Takmark þeirra er fylgja theravada-hefðinni er frelsi frá þjáningunni. Það er hægt að uppná þessu frelsi gegnum [[nirvana|nibbana]], sem bindur endi á hina eilífu hringrás fæðingar, elli, sjúkdóma og dauða, ''samsara''. Samkvæmt theravada-hefðinni er fljótasta leiðin (en ekki sú eina) til að uppná nibbana að fylgja kenningum Búddha og gerast Arhat (einnig skrifað Arahant) (''Sá verðugi'').
 
Samkvæmt kenningum theravada-greinarinnar er hægt að uppná nibbana innan eins lífs en fyrir þá flesta tekur það ómældan fjölda endurholdganaendurfæðinga þar sem viska bætist við visku að losna undan þjáningu samsara.
 
== Helgirit ==