„Theravada-búddismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: mk:Теравада
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dharma Wheel.svg|thumb|Dhamma-hjólið, tákn búddismans]]
'''Theravada''' eða teravada (ath. að framburðurinn er aldrei þeravaða, tannmælt önghljóð, það er þ og ð, eru ekki til í neinum af þeim helstu málum sem notuð eru þar sem theravada-hefðin er ríkjandi, (palí, helgimálið), singalíska, taí, laoska og khmer) (á [[palí]]: ''theravāda''; á [[sanskrít]]: स्थविरवाद ''sthaviravāda''; , „kenning öldunganna“, eða „hin forna kenning“) er elsta trúarhefð [[Búddismi|búddista]] og hefur um aldir verið helsta trú íbúa [[Sri Lanka]] (um 70% íbúa fylgja þessari trúarhefð<ref>[https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/ce.html CIA The World Factbook: Sri Lanka].</ref>) og einnig í flestum meginlandslöndum [[Suðaustur-Asía|suðaustur Asíu]], ([[Kambódía|Kambódíu]], [[Laos]], [[Burma]] og [[Taíland]]i). Minnihlutahópar í suðaustur [[Kína]] og í [[Víetnam]] auk fleiri landa fylgja einnig þessari trúarhefð búddista. Endurvakning búddisma á [[Indland]] á síðustu ártugum hefur mjög aukið fjölda áhanganda en þeir eru taldir vera yfir 100 miljónir samanlagt. Önnur aðalgrein búddismans nefnist [[mahayana]]
 
== Saga ==