„Hillary Clinton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
===== '''Endurbætur í heilbrigðiskerfinu (e. Health Care Reform)''' =====
 
Stuttu eftir að Bill Clinton tók við stöðu forseta Bandaríkjanna, kom hann á fót vinnuhóp (e. Task Force on National Health Care Reform) til að vinna að bættu [[Umbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna|heilbrygðisfrumvarpi]] fyrir bandarísku þjóðina. Hann skipaði Hillary Clinton yfir þessum vinnuhóp en sú ákvörðun kom mörgum á óvart og var deilt hart hvort að forsetafrú mætti samkvæmt lögum vera yfir slíkum vinnuhópi.<ref>Hodgson, Godfrey. The Gentleman from New York: Daniel Patrick Moynihan: Ævisaga, Bls. 349 (2000): "Hillary Clinton was out in front on this project to a degree unprecedented among presidential wives</ref><ref>Sidak, J Gregory (1993). "Amicus Brief of J. Gregory Sidak in Association of American Physicians & Surgeons v. Hillary Rodham Clinton". Social Science Research Network. http://papers.ssrn.com/sol3/papers.cfm?abstract_id=971067. Sótt 01-11-2010.</ref> Þessar endurbætur voru ekki lausar við gagnrýni en andstæðingar töldu þessar endurbætur meðal annarrs innihalda mikla skriffinnsku og takmarkað val almennings á þjónustu.
Í ágúst 1994 féll heilbrigðisfrumvarpið á þinginu. Það var ekki fyrr en árið 2008 að þingið tók aftur upp umræðuna um nýtt heilbrigðisfrumvarp, í þetta skipti lagði Obama stjórnin fram nýtt heilbrigðisfrumvarp.