„Tycho Brahe“: Munur á milli breytinga

gat ekkert annað nef misst
mNo edit summary
(gat ekkert annað nef misst)
'''Tycho Ottesen Brahe''' (fæddur [[14. desember]] [[1546]] í Knudstrup á [[Skánn|Skáni]] í [[Danmörk|Danmörku]], dáinn [[24. október]] [[1601]] í [[Prag]]) var danskur [[stjörnufræðingur]] og [[gullgerðarmaður]]. Hann lærði stjörnufræði í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], og útskrifaðist árið [[1570]]. Hann var lénsherra á eyjunni [[Hveðn]] á [[Eyrarsund]]i, í hirð [[Friðrik 2.|Friðriks annars]] Danakonungs.<ref>Jón H. Geirfinnsson og Magnús Valur Hermannsson. [http://visindavefur.is/?id=5087 Hver var Tycho Brahe?]. Vísindavefurinn (25. júní 2005) Skoðað þann 20. nóvember, 2010.</ref>
 
HannTycho misstiBrahe nefmissti sittnefið þann [[29. desember]] [[1566]] í einvígisverðeinvígi við Manderup Parsbjerg. Í kjölfarið lét hann búaútbúa tilfyrir gerfinef,sig gervinef úr gulli og silfri. <ref>[http://www.nada.kth.se/~fred/tycho/nose.html Tycho Brahe's Nose And The Story Of His Pet Moose]</ref> Í kjölfariðog fékk hanní framhaldi af því áhuga á gullgerðarlist og læknisfræði. Hann kom heim í apríl [[1567]] með gerfinef sitt. Hann var með afskræmt andlit fyrir lífstíð. Faðir hans vildi helst að hann lærði lögfræði og yrði embættismaður, enda kom hann úr valdamikilli fjölskyldu. Tycho tókst þó hvað eftir annað að fá föður sinn til að senda sig í ferðir til útlanda, til að fullkomna tæki sín til stjörnuskoðunar. Faðir hans dó árið [[1571]] og ári eftir kynntist hann unnustu sinni, Kristin Jørrgensdatter.<ref>J J O'Connor and E F Robertson [http://www-history.mcs.st-andrews.ac.uk/Biographies/Brahe.html Brahe Biography] Skoðað þann 20. nóvember, 2010</ref>
 
Á sama ári og hann kynntist unnustu sinni, [[1572]], varð hann vitni af halastjörnuhrapi. Með athugum sínum hrakti hann þá skoðun að [[halastjarna|halastjörnur]] væru fyrirbæri í andrúmslofti jarðar. Þvert á móti komst hann að þeirri niðurstöðu að halastjarnan væri sex sinnum fjær jörðu en tunglið.<ref>Árni Hjartarson [http://www-old.isor.is/~ah/comet/hali8.htm - Halastjarna Tycho Brahes] Skoðað þann 20. nóvember, 2010</ref>
Óskráður notandi